HÁDEGISMATUR Í VEITINGASAL

Veitingasalur með hádegismat alla virka daga frá klukkan 11.30 – 13.30. Ekta heimilsmatur í boði ásamt súpu dagsins. Njóttu þess að borða hjá okkur eða komdu við og taktu matinn með þér.

Pantanir á bakkamat frá klukkan 08.00 – 10.00 í síma 587 6075 og í gegnum netfangið hofdakaffi@internet.is

Við eldum ekta heimilismat!
Sent eða sótt