MATSEÐILL
22. – 26. apríl 2025
MÁNUDAGUR
Annar í páskum
ÞRIÐJUDAGUR Blómkálssúpa
1 Litlar kjötbollur í karrýsósu með salati, hrísgrjónum og kartöflum
2 Steikt ýsa með remúlaðisósu, salati og kartöflum
7 Ketó hakkbollur
MiÐVIKUDAGUR Grænmetissúpa
1 Kjúklingur með pasta í rjómasósu, salati og grænmeti
2 Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauði, smjöri, salati og kartöflum
7 Ketó kjúklingur
FIMMTUDAGUR Sumardagurinn fyrsti
Gúllas ásamt meðlæti
FÖSTUDAGUR Sveppasúpa
1 Hamborgarahryggur með rauðvínssósu, búnuðum kartöflum og salati
2 Steiktur þorskur með hollandersósu, salati og kartöflum
7 hamborgarahryggur
LAUGARDAGUR Snitchel ásamt meðlæti
Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins:
3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með kryddgrjónum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati