Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

matseðill

19. – 24. apríl 2021

MÁNUDAGUR – Brokkolísúpa
1 Kjúklingahálfmánar með salati, grænmeti, sveppasósu og kartöflum
2 Steikt ýsuflök með pestósósu, salati og kartöflum

ÞRIÐJUDAGUR – Ungversk-grænmetissúpa
1 Lasagna með kartöflum, hvítlauksbrauði og salati
2 Gufusoðinn lax með smjöri, fersku salati og kartöflum

MIÐVIKUDAGUR – Berjasúrmjólk
1 Ítalskur nautapottréttur með kartöflumús, grænmeti og salati
2 Steiktur þorskur með hollandersósu, kartöflum og salati

FIMMTUDAGUR – Sumardagurinn fyrsti. Gleðilegt sumar
1 Kjúklingabringur með salati, kryddhrísgrjónum og rjómasósu
Vinsamlega pantið á miðvikudag fyrir sumardaginn fyrsta.

FÖSTUDAGUR – Karmellubúðingur með rjóma
1 Mínútusteik með bernaissósu, steiktum kartöflum og grænmeti.
2 Steiktur steinbítur með lauksósu, kartöflum og fersku salati

Laugardagur
Hamborgarahryggur ásamt meðlæti
Ath. Sérréttir eru ekki í boði á laugardögum

 

matseðill

12. – 17. apríl 2021

MÁNUDAGUR – Mexikósúpa
1 Spaghettí Bólognes með salati, rifnum osti og kartöflum
2 Steikt ýsuflök með pítusósu, salati og kartöflum

ÞRIÐJUDAGUR – Vanillubúðingur
1 Hunangskótilettur með sinnepssósu, kartöflugratín, grænmeti og salati
2 Síldarþrenna með eggi, fersku grænmeti, rúgbrauði og kartöflum

MIÐVIKUDAGUR – Grænmetissúpa
1 Lambasteik með kartöflum, brúnni-sósu, grænmeti og salati
2 Gratinerður þorskur með kartöflum og salati

FIMMTUDAGUR – Berjasúpa með tvíbökum
1 Kjúklingapottréttur tikkamarsala með salati, hrísgrjónum og kartöflum
2 Steikt langa með sætsúrri-sósu, hrísgrjónum, kartöflum og salati

FÖSTUDAGUR – Rjómalöguð sveppasúpa
1 Grísasteik með Róbertsósu, brúnuðum kartöflum og grænmeti.
2 Steiktur urriði með möndlusmjöri, kartöflum og fersku salati

Laugardagur
Nautabúrrítos ásamt meðlæti
Ath. Sérréttir eru ekki í boði á laugardögum

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins:
3. Ferskt blandað grænmeti og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
6. Djúpsteikt ýsuflök með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati