Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

matseðill

23. – 28. maí 2022

MÁNUDAGUR: Brokkolísúpa
1 Spaghettí Bólognes með osti, salati og kartöflum
2 Steiktur þorskur með remulaði, salati og kartöflum
7 Ketó pylsur
 
ÞRIÐJUDAGUR: Blaðlaukssúpa
1 Kjúklingabuff með sveppasósu, kartöflum, salati og grænmeti
2 Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauð, smjöri, kartöflum og salati
7 Ketó kjúklingabuff
 
MIÐVIKUDAGUR: Minestrósúpa
1 Grísasteik með róbertsósu, kartöflum, grænmeti og salati
2 Steikt langa með paprikkusósu, kartöflum og salati
7 Ketó grísasteik
 
FIMMTUDAGUR: Uppstignigardagur
Vinsamlega látið vita á miðvikudegi ef þið eruð að vinna
 
FÖSTUDAGUR: Súkkulaðibúðingur með rjóma
1 Kalkúnasnitchsel með soðsósu, salati, grænmeti og smælki.
2 Steiktur karfi með ostasósu, kartöflum og salati
7 Ketó kjúklingabitar
 
LAUGARDAGUR:
Hakkað buff með eggi ásamt meðlæti

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins:
3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati