Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

matseðill

18. – 23. janúar 2021

MÁNUDAGUR – Blaðlaukssúpa
1. Spaghettí Bólognes með osti, salati og kartöflum.
2. Steikt ýsuflök með pítusósu, salati og kartöflum.

ÞRIÐJUDAGUR – Minestronesúpa
1. Grísahnakkasneiðar með soðsósu,salati, grænmeti og kartöflum.
2. Eingifer-kókoskrydduð keila með hrísgrjónum, salati og kartöflum.

MIÐVIKUDAGUR – Grænmetissúpa
1. Kjúklingabúrrítos með gúrkusósu, hrísgrjónum og salati.
2. Fiskbuff með karrýsósu, hrísgrjónum, kartöflum og fersku salati.

FIMMTUDAGUR – Tómatsúpa
1. Kjöthleifur með beikonsósu, grænum baunum, salati og kartöflumús.
2 . Steikt langa með hollandersósu, salati og kartöflum.

FÖSTUDAGUR – Súkkulaðibúðingur með rjóma
1. Hamborgarahryggur með rauðvínssósu, grænmeti og br. kartöflum.
2. Gufusoðinn lax með smjöri, kartöflum og fersku salati.

Laugardagur
Nautagúllas ásamt meðlæti.
Ath. Sérréttir eru ekki í boði á laugardögum.

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins.
3. Ferskt blandað grænmeti og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu.
4. Hamborgari með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati.