Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

matseðill

29. júlí – 7. ágúst 2021

29. júlí 2021
FIMMTUDAGUR – Súkkulaðibúðingur með rjóma
1. Lasagna með kartölum, salati og hvítlauksbrauði
2. Steikt langa með sítrónupiparsósu, salati og kartöflum

30. júlí 2021
FÖSTUDAGUR – Brokkolísúpa
1. Lambalæri með soðsósu, grænmeti og steiktum kartöflum
2. Gratinerður karfi með kartöflum og fersku salati

31. júlí 2021
Laugardagur
Nautagúllas ásamt meðlæti

1. ágúst 2021
Sunnudagur
Lokað

2. ágúst 2021
MÁNUDAGUR – Frídagur verslunarmanna
Lokað

3. ágúst 2021
ÞRIÐJUDAGUR – Minestronesúpa
1 Kjúklingahálfmánar með sveppasósu, grænmeti og kartöflum
2 Steiktur þorskur með remulaðisósu, kartöflum og salati

4. ágúst 2021
MIÐVIKUDAGUR – Ávaxtasúrmjólk
1 Marakóskur lambapottréttur með salati, kúskús og kartöflumús
2 Ofnbökuð langa með graslaukssósu, kartöflum og salati

5. ágúst 2021
FIMMTUDAGUR – Grænmetissúpa
1 Nautabúrrítos með hrísgrjónum, salati og cremfresssósu
2 Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauði, smjöri, fersku salati og kartöflum

6. ágúst 2021
FÖSTUDAGUR – Aspassúpa
1 Grísasnitchel með soðsósu, grænmeti, salati og smælki
2 Spænskur saltfiskréttur með kartöflum og fersku salati

7. ágúst 2021
Laugardagur
Kjúklingur ásamt meðlæti

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins:
3. Ferskt blandað grænmeti og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
6. Djúpsteikt ýsuflök með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati