Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

MATSEÐILL

20. – 25. janúar 2025

MÁNUDAGUR Tómatsúpa
1 Grísakótilettur í raspi með sveppasósu, salati og kartöflum
2 Steikt ýsa með salati, pestósósu, salati og kartöflum
7 Ketó kjúklingur

ÞRIÐJUDAGUR Ávaxtagrautur
1 Lasagna með salati, hvítlauksbrauði og kartölum
2 Fiskibuff með karrýsósu, hrísgrjónum, salati og kartöflum
7 Ketó buff

MiÐVIKUDAGUR Sellerísúpa
1 Kjúklingapottréttur með kryddhrísgrjónum, salat og kartöflum
2 Steiktur þorskur með sinnepssósu, salati og kartöflum
7 Ketó kjúklingur

FIMMTUDAGUR Grænmetissúpa
1 Steiktar kjötbollur með brúnni sósu, grænmeti, salati og kartöflumús
2 Síldaþrenna með eggi, rúgbrauði, fersku salati og kartöflum
7 Ketó pylsur

FÖSTUDAGUR Súkkulaðibúðingur með rjóma
1 Hamborgarahryggur með rauðvínssósu, kartöflum, grænmeti og salati
2 Gufusoðinn lax með smjöri, salati og kartöflum
7 Ketó lax

LAUGARDAGUR Hakkað buff ásamt meðlæti

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins: 

3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með kryddgrjónum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati