MATSEÐILL
2. – 7. október 2023
MÁNUDAGUR – Minestronesúpa
1 Kindabjúgu með uppstúf, kartöflum, rauðkáli og baunum
2 Steikt ýsa með pestósósu, kartöflum og salati
7 Ketó pylsur
ÞRIÐJUDAGUR – Sveskjugrautur
1 Grísabuff með sveppasósu, kartöflumús, grænmeti og salati
2 Steiktur hlíri með blaðlaukssósu, kartöflum og salati
7 Ketó buff
MiÐVIKUDAGUR – Rauðlaukssúpa
1 Kjúklingur í raspi með soðsósu, kartöflum, grænmeti, og salati
2 Gratineruð langa með kartöflum og salati
7 Ketó kjúklingur
FIMMTUDAGUR – Grænmetissúpa
1 Hvítkáls-bögglar með smjöri, gulrótum, kartöflum og salati
2 Fiskbuff með karrýsósu, hrísgrjónum, kartöflum og salati
7 Ketó lambasneiðar
FÖSTUDAGUR – Súkkulaðibúðingur með rjóma
1 Hamborgarahryggur með rauðvínssósu, steiktum kartöflum og grænmeti
2 Steiktur þorskur með hollandersósu, salati og kartöflum
7 Keto hamborgarahryggur
LAUGARDAGUR
Grísasteik ásamt meðlæti
Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins:
3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati