Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

MATSEÐILL

9. – 14. september 2024

MÁNUDAGUR Sellerísúpa
1 Litlar kjötbollur í karrýsósu með hrísgrjónum, kartöflum og salati
2 Steikt ýsa með kokteilsósu, salati og kartöflum
7 Ketó pylsur

ÞRIÐJUDAGUR Blómkálsúpa
1 Steiktur grísahnakki með rjómasósu, grænmeti, salati og kartöflum
2 Reykt ýsa með smjöri, grænmeti, kartöflum og salati
7 Ketó grísasteik

MiÐVIKUDAGUR Grænmetissúpa
1 Kjúklingabuff með soðsósu, steiktum kartöflum, salati og grænmeti
2 Steiktur þorskur með kartöflum, salati og sítrónupiparsósu
7 Ketó kjúklingbuff

FIMMTUDAGUR Kaka
1 Marakóskur kindapottréttur með salati, grænmeti og kartöflumús
2 Fiskibollur með lauksósu, salati og kartöflum
7 Ketó kindapottréttur

FÖSTUDAGUR Sveppasúpa
1 Kjúklingur í raspi með soðsósu, grænmeti, salati og kartölusmælki
2 Pönnusteiktur silungur með möndlusmjöri, salati og kartöflum
7 Ketó kjúklingur

LAUGARDAGUR Bioneskinka ásamt meðlæti

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins: 

3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með kryddgrjónum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati