Við eldum ekta heimilismat
Sent eða sótt

MATSEÐILL

10. – 15. júní 2024

MÁNUDAGUR Lauksúpa
1 Litlar kjötbollur í súrsætri sósu með hrísgrjónum, salati og kartöflum
2 Steikt ýsa með chantilysósu, kartöflum og salati
7 Ketó pylsur

ÞRIÐJUDAGUR Grænmetissúpa
1 Steiktur kjúklingur með soðsósu, steiktum kartöflum og grænmeti
2 Steiktar fiskibollur með lauksósu, kartöflum og salati
7 Ketó kjúklingur

MiÐVIKUDAGUR Minestronesúpa
1 Nautabuff með salati, kartöflumús og lauksósu
2 Ofnbökuð kóríander langa með graslauksósu, kartöflum og salati
7 Ketó nautabuff

FIMMTUDAGUR Berjasúrmjólk
1 Ungveskt gúllas með grænmeti, kartöflumús og salati
2 Steiktur ufsi með rjómakarrýsósu, hrísgrjónum, salati, kartöflum
7 Ketó gúllas

FÖSTUDAGUR Súkkulaðibúðingur með rjóma
1 Kálfasteik með bernaissósu, steiktum kartöflum og grænmeti
2 Steiktur þorskur með sítrónusósu, salati og kartöflum
7 Ketó kálfasteik

LAUGARDAGUR Kalkúnaskinka ásamt meðlæti

Sérréttir í boði daglega ásamt súpu dagsins: 

3. Grænmeti, ferskt blandað og pasta ásamt brauði, ávöxt og dressingu
4. Hamborgari með osti, frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati
5. Kjúklingalæri með kryddgrjónum, kokteilsósu og salati
6. Ýsubitar, djúpsteiktir með frönskum kartöflum, kokteilsósu og salati