um höfðakaffi

HÖFÐAKAFFI hefur frá árinu 1990 verið í eigu Ragnars Sverrissonar matreiðslumeistara og allan tímann hefur rekstur verið á sömu kennitölu.

Í veitingasal að Vagnhöfða 11 í Reykjavík er í boði heimilismatur í hádeginu alla virka daga og ávallt á sanngjörnu verði.

Veitum fyrirtækjaþjónustu með bakkamat og í hitaborð.
Veisluþjónusta fyrir margvísleg tækifæri

Pantanir í síma 587 6075 eða í gegnum netfangið
hofdakaffi@internet.is